top of page
Search

Að frelsa sumarbústað

  • Writer: Jon Runarsson
    Jon Runarsson
  • Oct 13, 2020
  • 1 min read

Updated: Oct 18, 2020

Við elskum skóga og þykir undurvænt um tré en stundum er þetta bara of mikið.

ree

Þegar tré eru farin að taka allt útsýni, birtu og valda skemmdum á húsnæði þá er kominn tími að fækka þeim. Sumir vilja einungis láta taka eitt tré eða kannski fækka þeim en svo þarf stundum að fjarlægja þau öll.

Hér er dæmi um bústað þar sem upphaflega var plantað krúttlegum litlum trjám alveg upp við bústaðinn til að veita skjól en síðan voru þau orðin það stór að þau voru til vandræða. Eigendurnir ákváðu að fjarlægja öll trén upp við

ree

húsið og svo grisja skóginn sem eftir stendur seinna.

Húsfreyjunni varð að orði að það hefði birt í stofunni og eldhúsinu þegar fyrstu trén voru felld.

 
 
 

Comments


bottom of page